fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Einn bíll Sanchez dýrari en allur bílafloti Yeovil

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

se Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Alexis Sanchez verði í leikmannahópi liðsins gegn Yeovil á morgun.

Sanchez skrifaði undir hjá United á mánudag og hefur æft með United í vikunni.

Hann getur spilað í enska bikarnum á morgun en Alexis Sanchez mætti á Bentley bifreið á æfingu í gær.

Á sama tíma komu leikmenn Yeovil á æfingu og kostuðu bílar þeirra samtals 100 þúsund pund. Það er 50 þúsund pundum minna en Bentley bíllinn sem Sanchez keyrir um á.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres