fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli.

Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug.

Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum.

Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji alltaf jafnrétti þangað til að kemur að því að borga reikninginn.

Þá furðaði hann sig á því að konur væru ekki búnar að græja morgunmat og börnin á morgnanna.

Enska sambandið segir að Neville hafi ákveðið að hætta á Twitter ef hann myndi fá starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“