fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Arsenal hefur lagt fram annað tilboð í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Hann var ekki í hóp hjá Dortmund sem gerði jafntefli við Herthu Berlin á föstudaginn og þá flaug Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu til London í gær til þess að hitta forráðamenn Arsenal.

Enska félagið lagði fram 40 milljón punda tilboð í Aubameyang í gærdag en Dortmund hafnaði því tilboði og er félagið sagt vilja fá í kringum 53 milljónir punda.

Kicker greinir frá því í morgun að Arsenal hafi lagt fram nýtt tilboð í Aubameyang, sem hljóðar upp á 44 milljónir punda en það verður að teljast líklegt að því tilboði verði einnig hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar