fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Pep Guardiola: Við þurfum tíu sigra í viðbót

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Sergio Aguero skoraði þrennu í leiknum en það var var Jacop Murphy sem skoraði mark Newcastle í leiknum.

Pep Guardiola, stjóri City var að vonum sáttur með sigurinn í kvöld en vildi þó ekki meina að titillinn væri kominn í hús.

„Við þurfum tíu sigra í viðbót til þess að vinna deildina og vonandi getum við kroppað í aðeins fleiri stig í viðbót,“ sagði stjórinn.

„Þegar að við spilum gegn svona liðum, eins og Southampton, West Ham og Bournemouth, sem spila 5-4-1 þá er mikilvægt að sækja á þau allan tímann.“

„Það skiptir ekki máli hversu mörg mörk þú skorar heldur hversu mörg færi þú skapar þér og að hætta aldrei að reyna búa eitthvað til. Ég var ánægður með leikmennina í stöðunni 1-2, við hættum aldrei,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar