fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Dortmund hafnaði fyrsta tilboði Arsenal í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund hefur hafnað 40 milljón punda tilboði Arsenal í Pierre-Emerick Aubameyang en það er Mail sem greinir frá þessu.

Félagið lagði inn tilboðið fyrr í dag en Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund flaug út til London í morgun til þess að ræða við forráðamenn Arsenal.

Dortmund vill fá að minnsta kosti 50 milljónir punda en framherjinn hefur nú þegar samþykkt kaup og kjör við Arsenal.

Þýska félagið er tilbúið að selja hann, fyrir rétta upphæð en eins og áður sagði þarf Arsenal að hækka tilboð sitt umtalsvert til þess að fá framherjann.

Hann var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Herthu Berlin í gær og bendir allt til þess að hann sé á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“