fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Mkhitaryan grét þegar hann kvaddi liðsfélaga sína í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan er á förum til Arsenal en frá þessu greina enskir fjölmiðlar.

Hann hefur nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið, sem og samningstilboð frá klúbbnum.

Mkhitaryan fer til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er að fara til United en sá síðarnefndi hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Sanchez verður samningslaus í sumar og því vildi Arsenal losna við hann á meðan að þeir fengu eitthvað fyrir hann.

Mkhitaryan kvaddi liðsfélaga sína á Carrington æfingasvæðinu í dag og grét sáran en það er Mail sem greinir frá þessu.

Félagskiptin munu að öllum líkindum ganga í gegn í dag eða um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu