fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Aubameyang fær frí um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Samkvæmt miðlum á Englandi hefur framherjinn nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið en Dortmund og Arsenal ræða ennþá um kaupverðið sín á milli sem er talið vera í kringum 50 milljónir punda.

Bild greinir frá því í dag að Peter Stöger, stjóri Dortmund hafi gefið Aubameyang frí á morgun gegn Herthu Berlin en það er væntanlega til þess að klára félagaskipti sín.

Sky Germany greini einnig frá því að leikmaðurinn hafi ekki ferðast með liðinu til Berlínar og því bendir allt til þess að hann sé að fara til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári