fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Myndir: Ítalskir fjölmiðlar fífluðu Mourinho – Áritaði Conte treyju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fjölmiðlar biðu fyrir utan hótel Jose Mourinho í Manchester þegar hann kom af æfingu í kvöld.

Mourinho hefur nú í eitt og hálft ár búið á Lowry hótelinu og hann virðist ekkert vera á förum þaðan.

Mourinho er sagður vera að framlengja samning sinn til 2021 og gæti því búið á Lowry hótelinu í fimm ár ef hann færir sig ekkert.

Ítalskir fjölmiðlar biðu eftir Mourinho í kvöld og létu hann árita United treyju. Þeir sýndu honum svo aftan á treyjuna þar sem stóð nafn Antonio Conte.

Conte, stjóri Chelsea og Mourinho hafa verið í stríði í fjölmiðlum. Mourinho brosti og hafði gaman af.

Myndir af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári