fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Líklegt byrjunarlið Arsenal ef öll kaup félagsins ganga upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig og er 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Alexis Sanchez, einn besti leikmaður liðsins er sterklega orðaður við brottför frá félaginu og hefur Manchester United mikinn áhuga á honum.

Til þess að þau félagaskipti gangi upp þarf Henrikh Mkhitaryan að fara til Arsenal en félagið neitar að selja Sanchez fyrir minna en 35 milljónir punda, nema að þeir fái eitthvað í staðinn.

Þá hafa þeir Malcolm og Pierre-Emerick Aubameyang verið sterklega orðaðir við félagið, fari svo að Sanchez fari.

Líklegt byrjunarlið Arsenal, ef leikmannakaup liðsins ganga eftir má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Petr Cech

Varnarmenn: Hector Bellerin, Laurent Koscielny, Shkodran Mustafi, Sead Kolasinac.

Miðjumenn: Granit Xhaka, Jack Wilshere.

Sóknarmenn: Malcolm, Henrikh Mkhitaryan, Mesut Ozil.

Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang / Alexandre Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“