fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

City hjólar í Fred

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vinnur nú hörðum höndum að því að kaupa Fred frá Shaktar Donetsk.

Telegraph fjallar um málið en Pep Guardiola vill styrkja miðsvæði sitt.

City horfir til Fred nú í janúar eftir að hafa gefist upp á Alexis Sanchez sóknarmanni Arsenal.

Fred er varnarsinnaður miðjumaður sem er ætlað að veita Fernandinho samkeppni.

Fred er 24 ára gamall en Shaktar hefur hækkað verðmiðann síðustu vikur sem velur City áhyggjum samkvæmt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær