fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Walcott nálgast það að verða liðsfélagi Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að nálgast það að ganga frá kaupum á Theo Walcott sóknarmanni Arsenal.

Þetta ættu að vera góð tíðindi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson leikmann Everton.

Gylfi fær meiri hraða í kringum sig sem ætti að hjálpa leik hans og opna svæði fyrir hann að vinna í.

Walcott hefur ekki fengið stórt hlutverk hjá Arsenal undanfarið og vill því burt. Hann vill spila reglulega til að reyna að komast á HM.

Walcott mun kosta Everton í kringum 20 milljónir punda en hann er fæddur árið 1989.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Ótrúlegt hrun hjá Manchester City – Arsenal í miklum ham

Meistaradeildin: Ótrúlegt hrun hjá Manchester City – Arsenal í miklum ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli
433Sport
Í gær

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið