fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Raiola staðfestir að Sanchez komi ekki nema Mkhitaryan sé klár í að fara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Henrikh Mkhitaryan segir að Alexis Sanchez fari ekki til Manchester United nema að Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal.

Mkhitaryan liggur nú undir feld samkvæmt Raiola og íhugar hvað hann eigi að gera.

,,Manchester United fær ekki Sanchez nema að Mkhi sé klár í að fara til Arsenal,“
sagði Raiola.

,,Mkhi hefur ekki ákveðið sig ennþá, Mkhi gerir það sem er best fyrir hann. Hann á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum, hann tekur þessa ákvöðrun.“

Ljóst er að United setur pressu á Mkhitaryan að fara til Arsenal enda vill félagið krækja í Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“