fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Pogba búinn að jafna De Bruyne og Sane þrátt fyrir mun færri leiki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Það voru þeir Antonio Valencia, Anthony Martial og Romelu Lukaku sem skoruðu mörk United í kvöld.

Paul Pogba átti frábæran leik í liði heimamanna og lagði upp tvö mörk í kvöld og var hann valinn maður leiksins í leikslok.

Pogba hefur nú lagt upp 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að stoðsendingahæsta leikmanni deildarinnar, ásamt þeim Kevin de Bruyne og Leroy Sane.

Pogba hefur hins vegar spilað talsvert færri leiki en þeir Sane og De Bruyne en hann er með 13 leiki á bakinu á leiktíðinni.

De Bruyne hefur spilað 23 leiki fyrir félagið og Sane hefur spilað 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Í gær

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Í gær

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns