fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Arsenal gæti eytt 100 milljónum punda í nýja leikmenn ef Sanchez fer

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Manchester United og Manchester City eru bæði sterklega orðuð við leikmanninn sem verður samningslaus í sumar.

Arsenal vill frekar selja hann núna í janúar en að missa hann frítt næsta sumar en þeir vilja fá í kringum 30 milljónir punda fyrir hann.

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við félagið en Guillem Balague, starfsmaður Sky Sports greinir frá því að félagið sé mjög bjartsýnt á að landa framherjanum fyrir 53 milljónir punda.

Þá er Malcom, sóknarmaður Bordeux sterklega orðaður við félagið þessa dagana en Guardian segir að félagið muni bjóða 45 milljónir punda í hann.

Arsenal gæti því eytt í kringum 100 milljónum punda í janúar, fari svo að Sanchez fari en liðið er í sjötta sæti deildarinnar með 39 stig, 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns