fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Verður þetta treyjunúmer Alexis Sanchez hjá United?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manchester United þessa dagana.

Samningur hans rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu þá en Arsenal er tilbúið að selja hann í janúar fyrir rétta upphæð.

Hann hefur verið sterklega orðaður við bæði United og Manchester City en þau hafa bæði lagt fram formlegt tilboð í leikmanninn.

Mirror greinir frá því í dag að félagið sé tilbúið með treyju númer 7 handa Sanchez en það er hans uppáhalds númer og ber hann það bæði hjá Arsenal og landsliði Síle.

Raheem Sterling leikur í treyju númer 7 hjá City og því ljóst að Sanchez mun ekki fá þá treyju hjá bláliðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn