fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Rio Ferdinand færi frekar í City en United ef hann væri Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ætla að vera heiðarlegur,“ sagði Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United þegar hann var spurður um hvort Alexis Sanchez ætti að fara til United eða Manchester City.

Allt stefnir í að Sanchez sé að fara frá Arsenal og er líklegra eins og staðan er núna að hann fari til United. Það gæti þó breyst.

,,Ef hann á möguleika á að fara til City eða United, sem leikmaður sem vildi vinna titla eins og ég. Hann vill láta dæma sig af titlum, þessa stundina er Manchester City staðurinn fyrir hann.“

,,Þeir eru á toppnum, þeir vinna deildina, þeir eru í Meistaradeildinni. Verða líklega í úrslitaleik deildarbikarsins og eiga möguleika í enska bikarnum. Hann á meiri möguleika á að vinna titla þar.“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra