fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Wenger vongóður um að Özil framlengi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal er vongóður um að Mesut Özil geri nýjan samning við félagið.

Özil verður samningslaus í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning.

Wenger heldur hins vegar í vonina um að sá þýski geri það. Wenger vill einnig framlengja við Jack Wilshere en hefur játað sig sigraðan varðandi Alexis Sanchez.

,,Það er enn möguleiki á að Özil verði áfram,“
sagði Wenger.

,,Það stefnir í að Sanchez fari en við viljum halda Jack Wilshere og ef við gætum haldið Özil þá væri það gott. Þá myndum við missa minna úr okkar röðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga