fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Gundogan hafnaði Klopp – Vildi spila fyrir Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan miðjumaður Manchester City kveðst hafa hafnað Liverpool þegar hann kom til Englands.

Hans gamlli stóri, Jurgen Klopp hringdi þá en Gundogan vildi vinna með Pep Guardiola.

Klopp og Gundogan náði velu saman hjá Dortmund en það dugði eki til.

,,Ég ræddi við Jurgen um marga hluti,“ sagði Gundogan en City heimsækir Liverpool á morgun.

,,Hann kunni alltaf vel við mig sem leikmann og ég væri að ljúga ef ég myndi ekki segja að hann hefði reynt.“

,,Þegar tækifærið kom að fara til City og að vinna með Pep, þá var augljóst hvað ég vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga