fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Conte útilokar ekki að yfirgefa Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea útilokar ekki að yfirgefa félagið þegar tímabilinu lýkur í vor.

Hann hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu og hafa þeir Massimiliano Allegri og Luis Enrique verð nefndir sem hugsanlegir arftakar hans.

Conte var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann væri á förum en hann á ár eftir af samningi sínum við enska félagið.

„Það getur allt gerst í fótbolta og fólk þarf að vera undir það búið,“ sagði Conte.

„Ég er ánægður hérna, það var erfitt að koma hingað fyrst. Þetta var allt nýtt fyrir mér og ég hafði ekki mikla reynslu að búa erlendis.“

„Ég á ár eftir af samningi mínum og ég hef ekki lokið minni vinnu hérna en ef félagið ákveður að senda mig burt þá verð ég bara að taka því,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Í gær

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist