fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Þetta er stærsti munurinn á hugmyndafræði Klopp og Wenger samkvæmt Chamberlain

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, sóknarmaður Liverpool var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi m.a vistaskipti sín til Liverpool, síðasta sumar.

Hann kom til félagsins frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda og hefur hann farið ágætlega af stað með sínu nýja liði.

Chamberlain var einnig orðaður við Chelsea en ákvað að lokum að fara til Liverpool og spilaði Jurgen Klopp stórt hlutverk í vistaskiptunum.

Hann segir að það sé ákveðinn grundvallarmundur á Jurgen Klopp og Arsene Wenger, fyrru stjóra sínum hjá Arsenal.

„Stærsi munurinn hérna er hugmyndafræði stjóranna auðvitað. Hérna vill stjórinn stoppa ákveðna hluti frá fæðingu og hann vill líka sækja öðruvísi á andstæðinga sína,“ sagði Chamberlain.

„Ég var kominn í smá vana hjá Arsenal og hlutirnir þar voru orðnir eðlislægir hjá mér. Þú æfir ákveðna hluti, allan daginn og þegar að aðstæðurnar koma upp þá framkvæmir þú bara, án þess að hugsa.“

„Um leið og varnarmaðurinn gefur boltann og leikmaðurinn sem fær hann þarf að teigja sig eftir honum sem dæmi, þá förum við af stað. Hjá mínu gamla félagi þá hugsaði ég aldrei um þanng hluti, það var eitthvað sem við pældum ekki einu sinni í.“

„Þegar að allt liðið er á sömu blaðsíðu og vinnur saman þá er erfitt að brjóta það upp. Þess vegna, þegar að þú kemur inn þá tekur það tíma að læra á hlutina, ef það er einn maður sem klúðrar pressunni þá fer öll erfiðs vinnan til einskis,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Í gær

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist