fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal vill alls ekki selja Alexis Sanchez til Manchester United en það er Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal sem greinir frá þessu í kvöld.

Sanchez hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en samningur hans rennur út í sumar.

United og Manchester City hafa bæði lagt fram tilboð í leikmanninn og stefnir í mikið kapphlaup hjá liðunum um Sanchez.

Keown segir að Wenger ætli sér að gera allt til þess að koma í veg fyrir að Sanchez fari til United og það sama á við um Mesut Ozil.

City hefur afgerandi forystu á toppi deildarinnar en United og Arsenal eru bæði að berjast um Meistaradeildarsæti og spilar það líka inn í ákvörðun Wenger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni