fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Everton að gera 20 milljóna punda tilboð í Walcott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theo Walcott gæti brátt orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton.

Telegraph segir frá þessu en þar er sagt að Everton sé að undirbúa tilboð til Arsenal.

Sagt er að Everton sé tilbúið að greiða 20 milljónir punda fyrir þennan öfluga sóknarmann.

Walcott er ekki í plönum Arsene Wenger og vill fara frá félaginu.

Hann vill fara til að spila meira og eiga möguleika á að komast í HM hóp Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu
433Sport
Í gær

Van Nistelrooy líklega að landa nýju starfi

Van Nistelrooy líklega að landa nýju starfi