fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag.

Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð.

Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð.

Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að hafa fengið hann frítt. Borussia Dortmund gerði svo vel með Ousmane Dembele en hann var þar í eitt ár og hangaðist félagið vel.

Hér er listi yfir tíu félagaskipti þar sem félög hafa hagnast vel.

1) Barcelona (2017) – NEYMAR
Santos – Barcelona £49m (2013)
Barcelona – PSG – £198m (2017)
Tímabil hjá Barcelona: Fjögur
Hagnaður = £149m

2) Liverpool (2018) – PHILIPPE COUTINHO
Inter – Liverpool £8.5m (2013)
Liverpool – Barcelona £145m (2018)
Tímabil hjá Liverpool: Fimm
Hagnaður = £136.5m

3) Juventus (2016) – PAUL POGBA
Manchester United – Juventus frítt (2012)
Juventus – Manchester United £89m (2016)
Tímabil hjá Juventus: Fjögur
Hagnaður = £89m

4) Borussia Dortmund (2017) – OUSMANE DEMBELE
Rennes – Borussia Dortmund £13.5m (2016)
Borussia Dortmund – Barca £94.5m (2017)
Tímabil hjá Dortmund: Eitt
Hagnaður = £81m

5) Tottenham (2013) – GARETH BALE
Southampton – Tottenham £10m (2007)
Tottenham – Real Madrid £86m (2013)
Tímabil hjá Tottenham: Sjö
Hagnaður = £76m

6) Manchester United (2009) – CRISTIANO RONALDO
Sporting Lisbon – Manchester United £17m (2003)
Manchester United – Real Madrid £80m (2009)
Tímabil hjá Manchester United: Sex
Hagnaður: £63m

7) Southampton (2018) – VIRGIL VAN DIJK
Celtic – Southampton £13m (2015)
Southampton – Liverpool £75m (2018)
Tímabil hjá Southampton: Tvö og hálft
Hagnaður = £62m

8) Liverpool (2014) – LUIS SUAREZ
Ajax – Liverpool £22.8m (2011)
Liverpool – Barcelona £75m (2014)
Tímabil hjá Liverpool: Þrjú og hálft
Hagnaður = £52.2m

9) Juventus (2001) – ZINEDINE ZIDANE
Bordeaux – Juventus £3m (1996)
Juventus – Real Madrid £48m (2001)
Tímabil hjá Juventus: Fimm
Hagnaður = £45m

10) Everton (2017) – ROMELU LUKAKU
Chelsea – Everton £28m (2014)
Everton – Manchester United £75m (2017)
Tímabil hjá Everton: Þrjú
Hagnaður = £40m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi