fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið upp nýja reglu sem kallast Rooney reglan.

Næst þegar ráðinn verður þjálfari hjá enska landsliðinu verður hún notað.

Reglan er þannig að sambandið verður að ræða við einn mann úr minnihlutahópi áður en ráðið er í starfið.

Þjálfarar sem eru dökkir á hörund hafa kvartað undan því að fá ekki tækifæri í þjálfun á Englandi.

Reglan verður notuð þegar eftirmaður Gareth Southgate verður ráðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Í gær

Birkir Valur og Bragi Karl í FH

Birkir Valur og Bragi Karl í FH
433Sport
Í gær

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane