fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Jóhann Berg og félagar að fá kantmann á láni frá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georges-Kevin N’Koudou kantmaður Tottenham er að ganga í raðir Burnley á láni út tímabilið.

Sky Sports segir frá þessu en N’Koudou hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu.

N’Koudou hefur komið við sögu í 23 leikjum frá sumrinu 2016 en aldrei byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley sárvantar breidd í kantstöðurnar en Robbie Brady meiddist alvarlega á dögunum.

Burnley er aðeins með Jóhann Berg Guðmundsson og Scott Arfield sem eru kantmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli