fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Sex vanmetnustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City situr sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar.

Chelsea kemur þar á eftir með 46 stig og Liverpool er í fjórða sætinu með 44 stig á meðan Tottenham og Arsenal fylgja fast á hæla toppliðanna.

Leikmenn stóru liðanna fá reglulega hrós fyrir sína frammistöðu en baráttan á botni deildarinnar hefur eflaust aldrei verið jafn hörð.

Einungis 9 stig skilja að liðið sem situr í neðsta sæti deildarinnar og liðið sem er í tíunda sætinu.

90Min tók saman lista yfir vanmetnustu leikmenn deildarinnar en West Ham á tvo fulltrúa á listanum en það er hins vegar Leicester sem á vanmetnasta leikmann deildarinnar.

6. Arthur Masuaku – West Ham
5. Pascal Gross – Brighton & Hove Albion
4. Robbie Brady – Burnley
3. Pedro Obiang – West Ham
2. Ashley Young – Manchester United
1. Wilfred Ndidi – Leicester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli