fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður.

Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum.

Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona.

Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því að allt myndi klárast.

Þessi fyrrum franski varnarmaður er að hefja störf og er að koma sér inn í alla hluti sem fylgir því að vera umboðsmaður.

Joorabchian er umdeildur umboðsmaður en hann er með Carlos Tevez, Willian, Oscar og fleiri á sínum snærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“