fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Nottingham

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar, Arsenal eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Nottingham Forrest.

Eric Lichaj kom heimamönnum yfir eftir tuttugu mínútna leik en Per Mertesacker jafnaði fyrir gestina skömmu síðar.

Lichaj hafði ekki sagt sitt síðasta og seint í fyrri hálfleik skoraði hann draumamark og kom heimamönnum yfir aftur.

Ben Brereton kom svo heimamönnum í 3-2 með marki úr vítapsyrnu áður en Danny Welbeck lagaði stöðuna.

Kieran Dowell skoraði svo úr umdeildri vítaspyrnu sem gulltryggði sigur Forrest. Hann virtist koma tvisvar við boltann þegar hann rann en boltinn endaði í netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid