fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Hermann mun þjálfa Berbatov og Brown

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters.

Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum.

James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins.

Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Fylkis hér á landi síðustu ár.

Með Kerala Blasters leika tvær stórstjörnur úr fótboltanum, um er að ræða framherjann Dimitar Berbatov og Wes Brown.

Þá er Paul Rachubka í marki liðsins en hann ólst upp hjá Manchester United en hefur farið víða síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid