fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Conte: Mourinho er lítill maður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea hefur svarað Jose Mourinho, stjóra Manchester United fullum hálsi.

Stjórarnir hafa verið að skiptast á orðum að undanförnu en Mourinho gagnrýndi þá Jurgen Klopp og Conte fyrir að haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni.

Conte svaraði honum og sagði að Mourinho hefði ekki verið neitt skárri á sínum tíma og í gær skaut Mourinho fast á Conte og sagði að hann yrði allavega aldrei dæmdur fyrir veðmálasvindl.

„Þegar markmiðið þitt er að móðga alltaf næsta mann, þá ertu ekki stór maður, þá ertu lítill maður,“ sagði Conte eftir leik Chelsea og Norwich í kvöld.

„Þetta kemur mér ekki á óvart, svona hefur hann alltaf verið,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“