fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Van Dijk byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:55 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa verið á miklu skriði á undanförnu og hafa ekki tapað leik síðan í október á síðasta ári en liðið er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig.

Everton byrjaði mjög vel eftir að Sam Allardyce tók við liðinu en þeir hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum og sitja sem stendur í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius, Gomez, Van Dijk, Matip, Robertson, Milner, Can, Oxlade, Lallana, Mane, Firmino

Everton: Pickford; Kenny, Martina, Holgate, Jagielka, Schneiderlin, McCarthy, Rooney, Bolasie, Sigurdsson, Calbert-Lewin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír handteknir fyrir rasisma

Þrír handteknir fyrir rasisma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni