fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool ef Philippe Coutinho fer í janúar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Liverpool reyndi að kaupa Lemar síðasta sumar en Monaco neitaði að selja einn af sínu bestu mönnum.

Þá hafði Arsenal einnig sýnt honum mikinn áhuga og lagði fram nokkur tilboð í hann sem öllum var hafnað.

Coutinho er sterklega orðaður við Barcelona og vilja miðlar á Englandi meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær tilkynnt verður um félagaskiptin.

Kaupverðið er talið vera í kringum 140 milljónir punda en Monaco er ekki tilbúið að sætta sig við neitt minna en 90 milljónir punda fyrir Lemar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan