fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool spáði fyrir um brotthvarf Philippe Coutinho frá félaginu árið 2015 í ævisögu sinni, Mín Saga.

Cutinho er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana en fjölmiðlar á Englandi vilja meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær hann fer.

Gerrard var alveg viss um að Coutinho myndi fara til Barcelona, einn daginn en hann hefur verið algjör lykilmaður á Anfield, undanfarin ár.

„Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning og hann og eiginkona hans eru ánægð hérna,“ sagði Gerrard árið 2015.

„Ég veit hins vegar að spænsku risarnir, Barcelona og Real Madrid munu koma bankandi á dyrnar eftir nokkur ár, alveg eins og með Luis Suarez.“

„Þá fyrst verður erfitt fyrir Liverpool að halda honum því leikmenn frá Suður Ameríku og Spáni dreymir alla um að spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar