fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Conte skýtur fast á Mourinho og segir hann þjást af minnistapi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United gagnrýndi hegðun Jurgen Klopp og Antonio Conte á hliðarlínunni í viðtali á dögunum.

Mourinho sagði að hann sæi enga þörf á því að haga sér eins og „trúður“ á hliðarlínunni þegar hans lið væri að spila.

Conte og Klopp eru báðir mjög líflegir á hliðarlínunni og sýna miklar tilfiningar og var ítalski stjórinn fljótur að svara honum í dag.

„Ég held að hann þurfi nú bara að líta í eigin barm og hvernig hann var hérna í denn, kannski var hann að tala um sjálfan sig í fortíðinni,“ sagði Conte.

„Kannski hefur hann gleymt því hvernig hann hefur hagað sér á hliðarlínunni í gegnum tíðina.“

„Stundum held ég að hann þjáist af einhverskonar minnistapi, þegar hann segir svona hluti,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan