fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Að auki þarf Wenger að græða 5,5 milljónir íslenskra króna í sekt eða 40 þúsund pund.

Stjórinn var brjálaður á síðasta degi ársins þegar Mike Dean dæmdi vítaspyrnu.

Um var að ræða leik gegn West Brom en Arsenal missti af sigrinum eftir mjög umdeildan dóm Dean.

Wenger lét í sér heyra eftir leik en það féll ekki vel í kramið hjá enska knattspyrnusambandinu.

Wenger má því ekki vera á hliðarlínunni í næstu þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn