fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho.

Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar.

Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar.

,,Viðræður um kaupverðið eiga sér stað núna, Liverpool mun byrja að íhuga málið í 150 milljónum evra. Barcelona er tilbúið að greiða það og jafnvel meira,“ sagði Balague.

,,Barcelona mun fara eins langt og félagið getur til að fá hann, hópurinn setur pressu á að þetta gerist.“

,,Coutinho og Barcelona vilja ganga frá þessu, þeir vilja ekki klára þetta í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum