fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Þjálfari Burnley lofsyngur Jóhann – Hann er að bæta allan leik sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Jóhann var mjög góður í leiknum,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley þegar hann var beðinn um að lýsa frammistöðunni sem Jóhann Berg Guðmundsson átti gegn Liverpool í vikunni.

Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley en Liverpool tryggði sér svo sigur í uppbótartíma.

Kantmaðurinn knái úr Kópavoginum hefur stimplað sig hressilega inn á þessu tímabili og hefur verið einn besti leikmaður Burnley.

,,Hann gerði vel, hann er að glíma við smá meiðsli í kálfa. Í hálfleik bað ég hann um að vera lykilmaður í þessu fyrir okkur, hann gerði það aftur.“

Eftir erfitt fyrsta tímabil þar sem meiðsli og bekkjarseta voru hjá Jóhanni hefur hann stimplað sig vel inn.

,,Hann er að þroskast í mjög góðan leikmann, hann er að bæta allan leik sinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals