fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sjö leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Börsungar lögðu fram þrjú tilboð í leikmanninn síðasta sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum.

Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn sem vill ólmur komast til Barcelona.

Hvort Liverpool selji hann að lokum í janúar eða næsta sumar á eftir að koma betur í ljós en það virðist fátt geta komið í veg fyrir að hann yfirgefi England.

Liverpool Echo tók saman lista yfir sjö öfluga leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho hjá félaginu en listann má sjá hér fyrir neðan.

Thomas Lemar (Monaco)

Julian Draxler (PSG)

Alexis Sanchez (Arsenal)

Yannick Carrasco (Atletico Madrid)

Manuel Lanzini (West Ham)

Christian Pulisic (Dortmund)

Nabil Fekir (Lyon)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid