fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Var gert grín að því að Livermore missti barnið sitt?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham rannsakar nú hvað varð til þess að Jake Livermore miðjumaður West Brom ætlaði að ráðast á stuðningsmann West Ham í gær.

Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.

Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann.

Ensk götublöð segja að West Ham hafi fundið út hvaða maður það var sem kallaði á Livermore. Hann hefur verið boðaður á fund félagsins.

Sögur er á kreiki um að maðurinn hafi gert grín að því að Livermore hafi misst barnið sitt.

Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.

Hann byrjaði að nota kókaín og féll á lyfjaprófi sem varð til þess að hann var dæmdur í bann.

Mynd af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson