fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Mauricio Pochettino: Erfitt að spila fótbolta við svona aðstæður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Fernando Llorente kom Tottenham yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan því 1-0 í leikhléi.

Dele Alli gerði svo útum leikinn með marki á 88. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Tottenham.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með þrjú stig í kvöld.

„Þú þarft alltaf smá heppni til þess að skora og vinna leiki en ef við horfum á leikinn, heilt yfir þá áttum við skilið að vinna hérna í kvöld,“ sagði stjórinn.

„Það var mjög erfitt að spila fótbolta hérna í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik útaf veðrinu en við reyndum. Við gerðum nóg til þess að vinna. Við voru betra liðið í kvöld og áttum stigin skilin.“

„Það þarf að drepa leikinn í stöðunni 1-0 og ég var aðeins stressaður því mark frá þeim hefði breytt öllu. Núna þurfum við smá hvíld og svo tekur bara næsti leikur við,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid