fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Líkir Kane við Totti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur líkt Harry Kane við Fransesco Totti.

Stjórinn telur að Kane sé eins og Totti, hann muni ekki fara frá sínu félagi þrátt fyrir góð tilboð.

Totti lék allan sinn feril með Roma en öll stærstu lið Evrópu höfðu áhuga á honum.

Kane er einn besti framherji í heimi en hjá Tottenham eru líkurnar á að vinna stærstu titlana ekki miklar eins og staðan er í dag.

,,Higuain, Aguero og Kane eru á meðal þeirrabestu í sínu hlutverki,“ sagði Mauricio Pochettino.

,,Kaner er með sterk tengls við Totenham, hann minnir mig á Totti hjá Roma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi