fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Cannavaro launahæstur í Kína – Þénar meira en Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Cannavaro er launahæsti þjálfari í Kína en hann stýrir Guangzhou Evergrande.

Cananvaro þénar 1,6 milljónir punda á ári sem gerir hann að fjórða launahæsta þjálfara í heimi.

Marcelo Lippi landsliðsþjálfari Kína er launahæsti þjálfari í heimi. Hann þénar 18 milljónir punda á ári.

Á eftir honum koma Jose Mourinho og Pep Guardiola en síðan kemur Cannavaro.

Cannavaro þénar meira en Jurgen Klopp stjóri Liverpool og fleiri öflugir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi