fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Rio segir frá því þegar hann áttaði sig á Keane væri klikkaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United hefur sagt frá því þegar hann áttaði sig á því Roy Keane væri klikkaður.

Ferdinand gekk í raðir Manchester United árið 2002 en hann talar fallega um Keane.

,,Ég fékk boltann og sendi hann á Neville sem var í minni liði á æfingu, í venjulegum leik væri þetta frábær sending. Á samherja sem gat fari upp völlinn,“ sagði Ferdinand.

,,Keane snéri sér þá að mér að senda boltann upp völlinn, að ég ætti að taka áhættur. Ég væri ekki að spila fyrir Leeds eða West Ham lengur.“

,,Ég hugsaði þarna hversu klikkaður hann væri, ég hefði hitt á samherja. Það væri nú í lagi. Ég fór heim og hugsaði að hann væri alveg ruglaður, hvernig ég gæti höndlað svona á hverjum degi.“

,,Ég áttaði mig á því hins vegar að hann hafði rétt fyrir sér, maður yrði að taka áhættur og þannig spilaði ég svo allan minn feril.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjarmað að Van Dijk í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær
433Sport
Í gær

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard
433Sport
Í gær

Drullað yfir Carragher í klefanum hjá Liverpool eftir hegðun hans í vikunni

Drullað yfir Carragher í klefanum hjá Liverpool eftir hegðun hans í vikunni