fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Segir Henry langt frá því að vera kláran í að taka við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal er einn af þeim sem er nefndur til sögunnar að taka við liðinu.

Arsene Wenger gæti látið af störfum í sumar enda er ekki mikil ánægja með störf hans.

Stewart Robson fyrrum leikmaður Arsenal segir Henry langt því frá kláran í starfið.

,,Thierry hefur ekki næga reynslu, hann las leikinn ekki nógu vel miðað við það sem hann segir í sjónvarpinu,“ sagði Robson.

,,Hann er að verða betri sem sérfræðingur en hann er ekki rétti maðurinn. Hann þarf reynslu og að þjálfa minni lið fyrst.“

,,Hann er aðstoðarþjálfari Belgíu en það er allt annað en að stýra þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjarmað að Van Dijk í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær
433Sport
Í gær

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard
433Sport
Í gær

Drullað yfir Carragher í klefanum hjá Liverpool eftir hegðun hans í vikunni

Drullað yfir Carragher í klefanum hjá Liverpool eftir hegðun hans í vikunni