fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Draumalið Norður og Suður Englands miðað við frammistöðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana.

Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea.

Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Jesse Lingard til Milan svo dæmi séu tekinn.

Framherjinn fór á NBA leik í vikunni og sendi þá á út Twitter færslu um málið.

Miðað við frammistöðu leikmanna á þessu tímabili þá yrðu liðin svona eins og sjá má hér að neðan. WHoScored gefur einkunnir eftir hvern leik og hér má sjá samantekt af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt
433Sport
Í gær

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Í gær

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra
433Sport
Í gær

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi