fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Mourinho sagður pirraður – Leikmenn fá ekki nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United er sagður óhress með það hversu lengi stjórn félagsins er að græja nýjan samninga á leikmenn sína.

Bæði umboðsmenn Anthony Martial og Marcos Rojo funduðu með félaginu í desember.

Tveimur mánuðum síðar hefur félagið ekki haft samband aftur með tilboð.

Báðir eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum í sumar en hægt er að framlengja samning Martia um eitt ár.

Juan Mata, Ander Herrera, Luke Shaw, Ashley Young og Daley Blind eru einnig í óvissu en samningar þeirra áttu að renna út í sumar en United nýtti ákvæði og framlengdi þá um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt
433Sport
Í gær

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Í gær

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra
433Sport
Í gær

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi