fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Svona er staðan í ensku úrvalsdeildinni frá 1 janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári.

Ef stig liða í deildinni frá 1 janúar eru skoðuð er Tottenham besta lið ársins.

Liverpool kemur í öðru sætinu og Manchester United í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru slakasta lið deildarinnar, með aðeins þrjú stig á þessu ári.

Stöðutafla frá 1. janúar er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt