fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Bilic drullar yfir heimavöll West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slaven Bilic fyrrum stjóri West Ham er ekki hrifinn af London Stadium heimavelli West Ham.

Árið 2016 færði West Ham sig af Upton Park yfir á nýja völlinn sem var notaður á Ólympíuleikunum í London.

Völlurinn hefur verið gagnrýndur fyrir lélega stemmingu.

,,Þetta er ekki fótboltavöllur,“ sagði Billic.

,,Þetta er öðruvísi völlur en við vorum vanir, það er allt öðruvísi stemming.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt