fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Segir leikmenn Arsenal mæta seint og illa á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum framherji Arsenal segist heyra af því að leikmenn Arsenal mæti heldur frjálslega á æfingar liðsins.

Mikil lætir eru í kringum Arsenal eftir stórt tap gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins.

Menn telja Arsene Wenger á endastöð með liðið og sögur heyrast um að hann láti af störfum í sumar.

,,Maður heyrir af ungum leikmönnum sem eru að koma inn í hópinn sem mæta of seint á æfingar,“ sagði Wright.

,,Maður heyrir af því að það þurfi að fara heim til leikmanna og sækja þá svo þeir mæti á æfingar, leikmenn mæta ekki á æfingar og hringja sig inn vieka.“

,,Þetta eru hlutir sem heyrast og gætu útskýrt öll vandamálin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“