fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
433

Stóri Sam segir að Everton hafi borgað of mikið fyrir leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce stjóri Everton segir að félagið hafi borgað of háar upphæðir fyrir þá leikmenn sem félaigð hefur verið að kaupa.

Allardyce tók við Everton í vetur en liðið hefur eytt um 200 milljónum punda í leikmenn á þessu ári.

Þar á meðal fóru 45 milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson síðasta sumar.

,,Félagið hefur verið að borga alltof hátt verð,“ sagði Allardyce en ekki er öruggt að hann haldi starfi sínu eftir sumarið.

,,Everton þarf að borga hærra verð þessa dagana því félög vita að Everton á fjármuni.“

,,Ef þetta væri Manchester United myndi verðið hækka enn meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum
433Sport
Í gær

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við